← Mamma lítur á Tínu: "Komdu, Tína. þetta er Elsa frænka. Hún ætlar að tala við þig." 🔊
← "Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn að setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊
← Það var ýmislegt fleira sem Rósa átti að muna. Nú ætlaði hún að vita hvort hún myndi allt. 🔊
← "Jú, við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við að vera komnar heim. Hún ætlar að sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið að sofa í litla herberginu." 🔊
← Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar að segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊
← Hún virðist ætla að hlaupa út á götuna. 🔊
← Ef Rósa hlypi út á götuna yrði hún fyrir bíl. Einmitt þegar Rósa ætlar að stökkva út á götuna nær Tína henni. 🔊
← "Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og nú er hann týndur." 🔊
← En hún ætlar að bíða með það þangað til Elsa frænka vaknar. 🔊
← Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir að Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega að því. 🔊